top of page

Viðtal við Gunnar Hrafn Gíslason

Hvort myndiru verða “youtuber” eða “twitch streamer”?

​Svar: augljóslega twitch streamer en clickbaitið er frekar clean

 

Afhverju?​

Svar: Þá get ég bara verið latur og verið þarna. get streamað á nærbuxunum.​

​​

Sub-arðu/donate þú til twitch streamers?

Svar: Nei hef aldrei donate-að

​​

langar þig?

Svar: nei langar ekki að donate-a.​​

​

Hver er uppáhalds twitch streamer?

Svar: Philip (ChipSa)  Graham

​​

Afhverju?

Svar: Af því að hann er skemmtilegur.

​​

Hvernig fattaðir þú að Twitch væri cool

Svar: Einhver tíman árið 2016. Fann að twitch er thing í gegnum youtube.

​​

Hvað er það sem gerir twitch svona skemmtilegt ?

Svar: Skemmtilegt fólk talandi um skemmtilega hluti og spilandi skemmtilega tölvuleiki.

​​

Afhverju horfir þú á twitch?

Svar: Til að vera entertained.

​​

Hvaða leik finnst þér skemmtilegast að horfa á ?

Svar: Overwatch.

​​

Hvað finnst þér lélegt við twitch/youtube?

Svar:Fólkið sem runnar twitch elskar boobie streamers.

​​

Hvað mætti bæta ?

Svar: Þeir ban-a ekki boobie streamers en þeir ban-a suma fyrir að vera smá á móti þeim.

​​

Hvort finnst þér skemmtilegra að horfa á fræga streamers eða litla streamers ?

Svar: Finnst skemmtilegra að horfa á minni streamer-a.

Viðtal við Val Marvin Pálsom

Hvað heitir þú og hvaða liði ert þú í?

Svar: Ég heiti Valur Marvin Pálsson og er í liðinu “Shook”.

​

Hverning hefur liðið geingið síðustu mánuði?

Svar: Upp og niður en aðal keppnin er eftir 3 vikur og get svarað þessu betur þá.

​

Er einhver sem stream-ar venjulega í liðinu?

Svar: Nei, enginn af okkur stream-ar.

​

Hvað hefurðu verið í mörgum liðum?

Svar: Ég er búin að vera í 4 liðum á tveim árum

​

Hvað gerir þú ef þú ert ekki að æfa þig?

Svar: Ég chilla bara og horfi á netflix.

​

Hvað finnst þér um Twitch?

Svar: Frábær skemmtun sem gefur þér möguleika á að horfa á esports og aðra streamera.

​

Af hverju vildirðu fara pro ekki bara stream-a?

Svar: Ég er mikill keppnismaður og sem atvinnumaður hef ég fengið að ferðast víðsvegar um heiminn að keppa í PUBG.

​

Hvað hefur þú unnið mikinn pening úr þessu?

Svar: Í kringum 6000$ í keppnisverðlaunum. Svo fæ ég mánaðarlaun.

​

Mynduðu seiga að pro-players meira skilið ( Penning, Virðingu pg Vinsæld)?

Svar: Við fáum nóg af öllu.

​

Ef einhver langar að vera pro hvað er besta ráð fyrir hann/hana?

Svar: Æfa sig, láta þetta vera sem vinnu. 8 tíma á dag.

​

Ertu sáttur með stöðuna sem þú ert í eða langar þér í meira?

Svar: Ég er nú sáttur en langar alltaf í meira.

​

Finnst þér gaman að stream-a inn á Twitch?

Svar: Jájá, en geri það sjaldan.

​

Hvaða árhif hafa tölvuleikja spilun á þig? 

Svar: Þau hafa góð og slæm áhrif. Þarf að fara varlega að láta þetta ekki stjórna lífinu þínu.

​

Finnst þér Íslenskir spilarar eiga of erfitt að vera pros miðað við önnur lönd?

Svar: Nei, Íslendingar vilja helst bara spila með öðrum Íslendingum sem er slæmt ef þeir vilja fara langt.

​

Heldur þú að e-sports mun verða en þá vinsælari eftir nokkur ár?

Svar: esports er búið að vaxa gífurlega undanfarin ár og ég sé ekki afhverju það ætti að stoppa.

bottom of page